Þjónustuskoðun | Mercedes-Benz
Þjónustuskoðun

Þjónustuskoðun

Við þekkjum bílinn þinn.

Á atvinnubílaverkstæði Mercedes-Benz bjóðum við fyrsta flokks þjónustu fyrir atvinnubíla.  Með nýju, endurbættu og enn fullkomnara verkstæði tryggjum við þínu fyrirtæki öruggan akstur.

Kynntu þér hagstæð verð á þjónustuskoðun og smurþjónustu fyrir Mercedes-Benz atvinnubíla.

Sprinter

Hagstæð verð á þjónustuskoðun og smurþjónustu fyrir Sprinter.

V-Class

Hagstæð verð á þjónustuskoðun og smurþjónustu fyrir V-Class.

Bókaðu tíma á þjónustuverkstæði Mercedes-Benz í síma 590 2130 eða með tölvupósti á netfangið atvinnubilaverkstaedi@askja.is   Við hlökkum til að sjá þig.