Framsækinn, hagkvæmur og áreiðanlegur.
Sprinter hentar fullkomlega í þá flutninga sem þú sérð um. Að auki lítur hann vel út svo að hann vekur eftirtekt hvert sem hann fer. Ótalmargar útgáfur og útbúnaður bílsins gera hann að hagkvæmum kosti, til dæmis með framdrifi. Sem sendibíll hentar hann frábærlega í vinnunni eða sem áhafnarbíll með smekklegri innréttingu í farþegarýminu.
Í fyrsta skipti kemur Sprinter með framdrifi. Með framdrifinu býðst aukin hleðslugetu og hleðslukanturinn er lægri í samanburði við bíla með afturdrifi. Bílstjórar njóta góðs af hugvitsamlegri hönnun stjórntækja og mæla sem og einingaskiptu geymslukerfi sem má laga sérstaklega að því hvernig bíllinn er notaður hverju sinni. Að auki er margmiðlunar- og aðstoðarkerfi valbúnaður.
Í fyrsta skipti kemur Sprinter með framdrifi. Með framdrifinu býðst aukin hleðslugetu og hleðslukanturinn er lægri í samanburði við bíla með afturdrifi. Bílstjórar njóta góðs af hugvitsamlegri hönnun stjórntækja og mæla sem og einingaskiptu geymslukerfi sem má laga sérstaklega að því hvernig bíllinn er notaður hverju sinni. Að auki er margmiðlunar- og aðstoðarkerfi valbúnaður.
Sérsniðnar lausnir fyrir yfirbyggingu.
Svo bíllinn uppfylli allar þínar faglegu kröfur.
Séu þarfir þínar dálítið sértækari getur vel verið að Mercedes-Benz hafi réttu lausnina fyrir þig. Við aðstoðum þig og bjóðum þér traustar og sérlega hentugar lausnir fyrir yfirbygginguna, beint frá okkur eða frá viðurkenndum samstarfsaðilum okkar. Þannig ertu klár í framkvæmdirnar, sendingarþjónustuna, hópferðaflutningana eða bara hvað sem er.