Mercedes-Benz Vito

Vito í útfærslum sem sendibíll, Mixto og Tourer.

Vito sendibíll

 • Þrjár lengdir á bíl: stuttur 4895 mm, milli langur 5140 mm og langur 5370 mm
 • Allt að 6,6 m³ hleðslurými í löngu útgáfunni
 • Pláss fyrir allt að þrjú Euro-bretti í milli löngu og löngu útgáfunni, hægt að hlaða um afturhlera og rennihurð
 • Hægt er að fá heilt skilrúm við miðdyrastaf – einnig með fastísettum glugga
 • Festiaugu til að festa farm á gólfi hleðslurýmis
 • Allt að 3200 kg leyfileg heildarþyngd

Vito Mixto

 • Þrjár lengdir á bíl: stuttur 4895 mm, milli langur 5140 mm og langur 5370 mm
 • Allt að 4,1 m³ hleðslurými í löngu útgáfunni
 • Pláss fyrir allt að þrjá í farþegarými og eitt Euro-bretti í hleðslurými
 • Hægt er að fá heilt skilrúm við aftasta dyrastaf með fastísettum glugga sé þess óskað
 • Festiaugu til að festa farm á gólfi hleðslurýmis
 • Allt að 3200 kg leyfileg heildarþyngd

Vito Tourer fyrir atvinnurekstur

 • Þrjár lengdir á bíl: stuttur 4895 mm, milli langur 5140 mm og langur 5370 mm
 • Pláss fyrir allt að níu einstaklinga allt eftir útfærslu sæta, hægt er að fá 2-2-3 sæti með 3. sætaröð í farþegarými sem aukabúnað
 • Rennihurð vinstra megin er einnig fáanleg sem aukabúnaður
 • Festiaugu til að festa farm á gólfi hleðslurýmis
 • Allt að 3200 kg leyfileg heildarþyngd

Vito Tourer einkabíll

 • Þrjár lengdir á bíl: stuttur 4895 mm, milli langur 5140 mm og langur 5370 mm
 • Pláss fyrir allt að níu einstaklinga allt eftir útfærslu sæta, hægt er að fá 2-2-3 sæti með 3. sætaröð í farþegarými sem aukabúnað
 • Rennihurð vinstra megin er einnig fáanleg sem aukabúnaður
 • Panorama-þaklúga er í boði sem aukabúnaður
 • Allt að 3200 kg leyfileg heildarþyngd

Sérsniðnar lausnir fyrir yfirbyggingu.

Séu þarfir þínar dálítið sértækari getur vel verið að Mercedes-Benz hafi réttu lausnina fyrir þig. Við aðstoðum þig og bjóðum þér traustar og sérlega hentugar lausnir fyrir yfirbygginguna, beint frá okkur eða frá viðurkenndum samstarfsaðilum okkar. Þannig ertu klár í framkvæmdirnar eða sendingarþjónustuna.